Leynirćđan um Stalín: ásamt Erfđaskrá Leníns

Front Cover
Almenna bókafélagiđ, Feb 25, 2016 - History - 104 pages

Í hinni frćgu leynirćđu sinni á 20. ţingi kommúnistaflokks Ráđstjórnarríkjanna 1956 afhjúpađi Níkíta Khrústsjov marga glćpi Josífs Stalíns. Rćđan markađi tímamót í sögu hinnar alţjóđlegu kommúnistahreyfingar og varđ íslenskum stalínistum mikiđ áfall.

 

Common terms and phrases

About the author (2016)

Níkíta Sergejevítsj Khrústsjov (1894–1971) var ađalritari kommúnistaflokks Ráđstjórnarríkjanna 1953–1964.

Vladímír Íljíts Úljanov Lenín (1870–1924) var leiđtogi bolsévíka, sem rćndu völdum í Rússlandi haustiđ 1917. 

Bibliographic information